LANGA - hlaðvarp

2. Noregur, hvað hefuru gert? Gunnar Birgisson og Aron Gauti Laxdal


Listen Later

Hvernig fer snæviþakinn Noregur að því að sigra Ólympíuleikana í strandblaki? Hvernig komst Jakob Ingebrigtsen hlaupandi í mark á undan Kenýumanninum? Síðan hvenær var heimsmeistarinn í Ironman norskur?

Í stúdíóið mæta Aron Gauti Laxdal, dósent við háskólann í Agder og Gunnar Birgisson, íþróttafréttamaður, til að kryfja þessar spurningar og gera grein fyrir því hvernig Norðmenn ala af sér íþróttamenn í sérflokki: þjálffræðin, kúltúrinn, mjólkursýrumælingarnar, peningarnir, Ingebrigtsen fjölskyldan, gagnrýnisraddirnar, Olympiatoppen, krossþjálfunin og Ventolín pústin!

Í boði Sjóvá og Gifflar.


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

461 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

26 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners