
Sign up to save your podcasts
Or


Ernuland kom í heimsókn til Hafsteins og þau áttu gott og fjölbreytt bíóspjall saman. Þau spjölluðu um bíómyndir, þætti og margt, margt fleira. Þau ræddu meðal annars hversu æðislegur Leonardo DiCaprio er sem leikari, hvernig trú hefur breyst með árunum, hversu mikið Erna elskar Mamma Mia, hversu auðveldlega fólk deyr í Grey's Anatomy og hvort það væri gaman að spjalla við einhvern sem skrifar reglulega neikvæðar athugasemdir á samfélagsmiðlum.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Ernuland kom í heimsókn til Hafsteins og þau áttu gott og fjölbreytt bíóspjall saman. Þau spjölluðu um bíómyndir, þætti og margt, margt fleira. Þau ræddu meðal annars hversu æðislegur Leonardo DiCaprio er sem leikari, hvernig trú hefur breyst með árunum, hversu mikið Erna elskar Mamma Mia, hversu auðveldlega fólk deyr í Grey's Anatomy og hvort það væri gaman að spjalla við einhvern sem skrifar reglulega neikvæðar athugasemdir á samfélagsmiðlum.

474 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

29 Listeners

19 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

0 Listeners

21 Listeners

10 Listeners

0 Listeners

0 Listeners