
Sign up to save your podcasts
Or


Í þættinum í dag halda Ólafur og Andri áfram umræðum um ekki-sögu, og er nú rætt um "Hvað ef...?" sagnfræði. Vangaveltur um það sem hefði getað gerst hefur orðið vinsælt þema í bókmenntum og öðrum skáldskap en er einnig að mati margra sagnfræðinga nytsamlegt verkfæri til að rannsaka söguna.
Á íslensku hafa hugtökin counterfactual history og alternate history verið þýdd sem efsaga og hjásaga. Hver er munurinn á þessu tvennu og hvar liggja mörkin á milli skáldskapar og fræða? Getur efsaga hjálpað okkur að skilja orsakir og afleiðingar atburða eða er hún lítið annað en samkvæmisleikur?
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.
By Söguskoðun hlaðvarpÍ þættinum í dag halda Ólafur og Andri áfram umræðum um ekki-sögu, og er nú rætt um "Hvað ef...?" sagnfræði. Vangaveltur um það sem hefði getað gerst hefur orðið vinsælt þema í bókmenntum og öðrum skáldskap en er einnig að mati margra sagnfræðinga nytsamlegt verkfæri til að rannsaka söguna.
Á íslensku hafa hugtökin counterfactual history og alternate history verið þýdd sem efsaga og hjásaga. Hver er munurinn á þessu tvennu og hvar liggja mörkin á milli skáldskapar og fræða? Getur efsaga hjálpað okkur að skilja orsakir og afleiðingar atburða eða er hún lítið annað en samkvæmisleikur?
Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

472 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

130 Listeners

90 Listeners

27 Listeners

13 Listeners

28 Listeners

33 Listeners

23 Listeners

20 Listeners

13 Listeners

11 Listeners

31 Listeners

8 Listeners