
Sign up to save your podcasts
Or
Voru listamenn gerðir að leynivopni í kalda stríðinu? Eiríkur og Hulda kryfja sögulegar staðreyndir um það hvernig vestrænar leyniþjónustur beittu bæði bókmenntum og tónlist sem vopni í kalda stríðinu. Þau rekja hvernig vestrænar leyniþjónustur stóðu að útgáfu bannaðra skáldsagna, fjármögunuði tímarit í leyni og sendu djassgoðsagnir austur fyrir járntjaldið - og spyrja svo: Gæti Wind of Change með vesturþýsku hljómsveitinni Scorpions hafa verið hluti af slíkri herferð? Hvenær verður lag meira en lag – og hvenær fer það að hreyfa við heilu heimsveldi?
4.8
55 ratings
Voru listamenn gerðir að leynivopni í kalda stríðinu? Eiríkur og Hulda kryfja sögulegar staðreyndir um það hvernig vestrænar leyniþjónustur beittu bæði bókmenntum og tónlist sem vopni í kalda stríðinu. Þau rekja hvernig vestrænar leyniþjónustur stóðu að útgáfu bannaðra skáldsagna, fjármögunuði tímarit í leyni og sendu djassgoðsagnir austur fyrir járntjaldið - og spyrja svo: Gæti Wind of Change með vesturþýsku hljómsveitinni Scorpions hafa verið hluti af slíkri herferð? Hvenær verður lag meira en lag – og hvenær fer það að hreyfa við heilu heimsveldi?
459 Listeners
225 Listeners
129 Listeners
89 Listeners
23 Listeners
9 Listeners
27 Listeners
74 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
20 Listeners
12 Listeners
10 Listeners
22 Listeners
6 Listeners