
Sign up to save your podcasts
Or


Marín Eydal er tölvuleikjastreymari en hún streamar reglulega hjá GameTíví undir nafninu Gameveran. Marín elskar ekki bara tölvuleiki heldur elskar hún líka kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Marín mætti til Hafsteins með sinn topp 10 lista og í þættinum fara þau yfir hann í sameiningu.
Þau ræða meðal annars hvort Marín væri til í að lifa að eilífu, hvort Pöddulíf sé betri en Antz, hversu mögnuð 1917 er, myndina The Man from Earth, Young Frankenstein og Mel Brooks, hversu fyndin Zoolander er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Marín Eydal er tölvuleikjastreymari en hún streamar reglulega hjá GameTíví undir nafninu Gameveran. Marín elskar ekki bara tölvuleiki heldur elskar hún líka kvikmyndir og sjónvarpsþætti. Marín mætti til Hafsteins með sinn topp 10 lista og í þættinum fara þau yfir hann í sameiningu.
Þau ræða meðal annars hvort Marín væri til í að lifa að eilífu, hvort Pöddulíf sé betri en Antz, hversu mögnuð 1917 er, myndina The Man from Earth, Young Frankenstein og Mel Brooks, hversu fyndin Zoolander er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Subway, Sambíóanna, Celsius Energy og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners