Skuggavaldið

#21 - Verstu fyrirtæki í heimi


Listen Later

Eru kenningar um samsæri tóbaksframleiðenda tóm tjara? Eða eru þetta kannski verstu fyrirtæki í heimi? Eiríkur og Hulda fjalla nú í fyrsta sinn um raunverulegt samsæri sem hefur verið afhjúpað og staðfest fyrir dómi. Í áratugi beittu stærstu tóbaksfyrirtæki heims kerfisbundnum blekkingum; þau markaðssettu tóbak til barna, hönnuðu ávanabindandi sígarettur og keyptu sér vísindamenn. Þetta er sagan af því hvernig reykurinn huldi sannleikann og hvernig sömu aðferðum er áfram beitt í nútímanum til að villa um fyrir fólki.

Skuggvaldið er í samstarfi við Atlantsolíu og Vesturröst.

Skuggavaldið verður á Vísindavöku RANNÍS í Laugardalshöll þ. 26. september 2025.

Sendið okkur línu á [email protected]

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SkuggavaldiðBy skuggavaldid

  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8
  • 4.8

4.8

5 ratings


More shows like Skuggavaldið

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

224 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

131 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

23 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Morðskúrinn by mordskurinn

Morðskúrinn

23 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

21 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

10 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

23 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners