
Sign up to save your podcasts
Or


Eru “the console wars” búin?
Við reynum að svara þessari erfiðu spurningu í þætti vikunnar þar sem við fjöllum um Xbox í öllu sínu veldi. Aðal efnið eru auðvitað nýju tölvurnar – Series X og Series S. Við ræðum bara um skemmtilegu hlutina og berum tölvuna meðal annars saman við Playstation 5. Við ræðum líka mögulega hvað Microsoft er að pæla með allar þær breytingar sem fylgja nýju tölvunum.
Við tökum einnig fyrir Showcase þáttinn sem Xbox sýndi núna í júlí. Leikirnir sem eru að koma þar eru allir áhugaverðir og er margt skemmtilegt þar að sjá. Þátturinn fór aðeins út í rugl þegar Arnór og Gunnar fóru út í samsæriskenningar, Bill Gates og framtíð tölvuleikja. Satt best að segja þá skemmtum við okkur báðir mjög mikið við að taka þennan upp.
Ætlar þú að fá þér Xbox eða PS5? Kannski bæði? Endilega láttu okkur vita!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!
By Podcaststöðin5
11 ratings
Eru “the console wars” búin?
Við reynum að svara þessari erfiðu spurningu í þætti vikunnar þar sem við fjöllum um Xbox í öllu sínu veldi. Aðal efnið eru auðvitað nýju tölvurnar – Series X og Series S. Við ræðum bara um skemmtilegu hlutina og berum tölvuna meðal annars saman við Playstation 5. Við ræðum líka mögulega hvað Microsoft er að pæla með allar þær breytingar sem fylgja nýju tölvunum.
Við tökum einnig fyrir Showcase þáttinn sem Xbox sýndi núna í júlí. Leikirnir sem eru að koma þar eru allir áhugaverðir og er margt skemmtilegt þar að sjá. Þátturinn fór aðeins út í rugl þegar Arnór og Gunnar fóru út í samsæriskenningar, Bill Gates og framtíð tölvuleikja. Satt best að segja þá skemmtum við okkur báðir mjög mikið við að taka þennan upp.
Ætlar þú að fá þér Xbox eða PS5? Kannski bæði? Endilega láttu okkur vita!
Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

1,194 Listeners

275 Listeners

149 Listeners

29 Listeners

5 Listeners

74 Listeners

28 Listeners

2 Listeners

30 Listeners

25 Listeners

2 Listeners

2,161 Listeners

1 Listeners

11 Listeners