Tölvuleikjaspjallið

21. Xbox X Series X


Listen Later

Eru “the console wars” búin? 

Við reynum að svara þessari erfiðu spurningu í þætti vikunnar þar sem við fjöllum um Xbox í öllu sínu veldi. Aðal efnið eru auðvitað nýju tölvurnar – Series X og Series S. Við ræðum bara um skemmtilegu hlutina og berum tölvuna meðal annars saman við Playstation 5. Við ræðum líka mögulega hvað Microsoft er að pæla með allar þær breytingar sem fylgja nýju tölvunum. 

Við tökum einnig fyrir Showcase þáttinn sem Xbox sýndi núna í júlí. Leikirnir sem eru að koma þar eru allir áhugaverðir og er margt skemmtilegt þar að sjá. Þátturinn fór aðeins út í rugl þegar Arnór og Gunnar fóru út í samsæriskenningar, Bill Gates og framtíð tölvuleikja. Satt best að segja þá skemmtum við okkur báðir mjög mikið við að taka þennan upp.  

Ætlar þú að fá þér Xbox eða PS5? Kannski bæði? Endilega láttu okkur vita!

Þátturinn er í boði Elko Gaming og veitingastaðarins Le Kock!

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

TölvuleikjaspjalliðBy Podcaststöðin

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

1 ratings


More shows like Tölvuleikjaspjallið

View all
The WAN Show by Linus Tech Tips

The WAN Show

1,194 Listeners

The Gary Neville Podcast by Sky Sports

The Gary Neville Podcast

275 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

Pitturinn by Pitturinn

Pitturinn

5 Listeners

Draugar fortíðar by Hljóðkirkjan

Draugar fortíðar

74 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Bíóblaður by Hafsteinn Sæmundsson

Bíóblaður

2 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Gula Spjaldið by Gula Spjaldið

Gula Spjaldið

2 Listeners

The Rest Is Politics: US by Goalhanger

The Rest Is Politics: US

2,161 Listeners

Trivíaleikarnir by Daníel Óli

Trivíaleikarnir

1 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners