
Sign up to save your podcasts
Or


Haukur Þór Valdimarsson er söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Blóðmör. Haukur er einnig grjótharður kvikmyndaáhugamaður og þrátt fyrir ungan aldur þá er Haukur mikill aðdáandi eldri kvikmynda. Haukur mætti til Hafsteins með sinn topp 10 lista og sagði Hafsteini aðeins frá sínum uppáhalds kvikmyndum.
Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu magnaður Stanley Kubrick var, hversu miklir snillingar Trey Parker og Matt Stone eru, hver sé besta Harry Potter myndin, erfiðu stríðsmyndina Come and See, hversu mikið drasl Uncharted bíómyndin er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Haukur Þór Valdimarsson er söngvari og gítarleikari í hljómsveitinni Blóðmör. Haukur er einnig grjótharður kvikmyndaáhugamaður og þrátt fyrir ungan aldur þá er Haukur mikill aðdáandi eldri kvikmynda. Haukur mætti til Hafsteins með sinn topp 10 lista og sagði Hafsteini aðeins frá sínum uppáhalds kvikmyndum.
Í þættinum ræða þeir meðal annars hversu magnaður Stanley Kubrick var, hversu miklir snillingar Trey Parker og Matt Stone eru, hver sé besta Harry Potter myndin, erfiðu stríðsmyndina Come and See, hversu mikið drasl Uncharted bíómyndin er og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners