
Sign up to save your podcasts
Or


Rithöfundurinn Ólafur Gunnar Guðlaugsson skrifaði í fyrra bókina Ljósberi en hún var hugsuð sem fyrsta bókin í þríleik. Nú fyrir stuttu gaf hann út bók 2 en hún heitir Ofurvættir.
Ólafur kíkti til Hafsteins til að ræða stuttlega bókina og til að ræða sínar topp 10 kvikmyndir. Ólafur er nefnilega mikill kvikmyndaáhugamaður og hefur verið síðan hann var barn.
Í þættinum ræða þeir meðal annars myndirnar The Godfather, All the President’s Men, Avengers: Infinity War og Endgame, Raiders of the Lost Ark, Blade Runner og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Rithöfundurinn Ólafur Gunnar Guðlaugsson skrifaði í fyrra bókina Ljósberi en hún var hugsuð sem fyrsta bókin í þríleik. Nú fyrir stuttu gaf hann út bók 2 en hún heitir Ofurvættir.
Ólafur kíkti til Hafsteins til að ræða stuttlega bókina og til að ræða sínar topp 10 kvikmyndir. Ólafur er nefnilega mikill kvikmyndaáhugamaður og hefur verið síðan hann var barn.
Í þættinum ræða þeir meðal annars myndirnar The Godfather, All the President’s Men, Avengers: Infinity War og Endgame, Raiders of the Lost Ark, Blade Runner og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Popp Smells frá Nóa Síríus, Subway og Sambíóanna.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners