Spursmál

#22. - Halla Hrund situr fyrir svörum


Listen Later

Lagðar eru krefj­andi spurn­ing­ar fyr­ir Höllu Hrund í þætt­in­um er tengj­ast valdsviði for­set­ans og knúið á um svör hvers kon­ar for­seti hún hyggst verða nái hún kjöri. Þar verða mál­skots­rétt­ur­inn, stjórn­ar­skrá­in, tungu­málið og margt annað sem kem­ur í hlut­skipti for­set­ans til umræðu. 

Vafi hef­ur leikið á tengsl­um Orku­stofn­un­ar við verk­taka sem starfa nú í kosn­ingat­eymi Höllu Hrund­ar.

Þykir mörg­um spurn­ing­um ósvarað hvað tengsl­in varðar og hug­mynd­ir uppi um að þau séu af óvenju­leg­um toga sé tekið mið af nán­um tengsl­um henn­ar við Orku­stofn­un þar sem hún hef­ur verið hæ­stráðandi fram til þessa.

Yf­ir­ferð á frétt­um vik­unn­ar verður í góðum hönd­um í þætt­in­um. Eva Dögg Davíðsdótt­ir nýr þingmaður Vinstri Grænna mæt­ir í settið ásamt Guðmundi Árna Stef­áns­syni vara­for­manni Sam­fylk­ing­ar­inn­ar til að ræða það sem bar hæst á góma í vik­unni sem senn er á enda.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners