
Sign up to save your podcasts
Or


Óskar Þór Axelsson er einn af okkar farsælustu kvikmyndagerðarmönnum. Hann hefur leikstýrt sjónvarpsseríum og kvikmyndum á borð við Svartur á leik og Ég man þig.
Óskar var að gefa út sína nýjustu kvikmynd, stórmyndina Napóleonsskjölin, en myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arnald Indriðason.
Óskar kíkti til Hafsteins og ræddi meðal annars Napóleonsskjölin, hvernig iðnaðurinn hefur breyst með komu Netflix, Goodfellas og Fargo, hvernig hann undirbýr sig fyrir tökur, genre myndir, hans kenning á því af hverju Top Gun: Maverick varð svona gríðarlega vinsæl og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Óskar Þór Axelsson er einn af okkar farsælustu kvikmyndagerðarmönnum. Hann hefur leikstýrt sjónvarpsseríum og kvikmyndum á borð við Svartur á leik og Ég man þig.
Óskar var að gefa út sína nýjustu kvikmynd, stórmyndina Napóleonsskjölin, en myndin er byggð á samnefndri skáldsögu eftir Arnald Indriðason.
Óskar kíkti til Hafsteins og ræddi meðal annars Napóleonsskjölin, hvernig iðnaðurinn hefur breyst með komu Netflix, Goodfellas og Fargo, hvernig hann undirbýr sig fyrir tökur, genre myndir, hans kenning á því af hverju Top Gun: Maverick varð svona gríðarlega vinsæl og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

21 Listeners

72 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners