
Sign up to save your podcasts
Or
Jæja við erum loksins mættir aftur eftir 16 daga frí.
Við vorum svo lengi í fríi að við misstum Producerinn okkar Auðun Braga í meiðsli en hann fór að láta skipta um mjöðm í sér - því er þessi þáttur ekki í mynd!
Sem er algjör synd með svona glæsilega gesti.
Sendum batakveðjur á Auðun Braga.
Því miður þá þurfti forsætisráðherra að fresta komu sinni og stefnir hún á að mæta til okkar í næstu viku…
Ekki örvænta þó en við höfum fengið tvo bestu vini okkar í staðinn…
Höddi Magg & Viktor Unnar.
Spennið beltin: Spá CAD fyrir Bestu deildina verður opinberuð, förum yfir landsliðið og gerum upp Enska boltann.
Þessi þáttur er í boði:
Jæja við erum loksins mættir aftur eftir 16 daga frí.
Við vorum svo lengi í fríi að við misstum Producerinn okkar Auðun Braga í meiðsli en hann fór að láta skipta um mjöðm í sér - því er þessi þáttur ekki í mynd!
Sem er algjör synd með svona glæsilega gesti.
Sendum batakveðjur á Auðun Braga.
Því miður þá þurfti forsætisráðherra að fresta komu sinni og stefnir hún á að mæta til okkar í næstu viku…
Ekki örvænta þó en við höfum fengið tvo bestu vini okkar í staðinn…
Höddi Magg & Viktor Unnar.
Spennið beltin: Spá CAD fyrir Bestu deildina verður opinberuð, förum yfir landsliðið og gerum upp Enska boltann.
Þessi þáttur er í boði:
471 Listeners
155 Listeners
23 Listeners
31 Listeners
14 Listeners
94 Listeners
11 Listeners
8 Listeners
3 Listeners
29 Listeners
24 Listeners
10 Listeners
7 Listeners
15 Listeners
27 Listeners