Flimtan og fáryrði

23 – Stjörnulögfræðingar


Listen Later

Hrafnkels saga er fáum öðrum Íslendingasögum lík. Höfundur hefur takmarkaðan áhuga á ættfræði og nennir ekki að lýsa útliti manna en hefur áhuga á nýríkum stjörnulögfræðingum, hefndarþyrstum griðkonum og slyngum skósveinum. En tekst Ármanni að koma Friedrich Nietzsche að í þættinum? Og taka þeir virkilega ekki eftir því að Sámur er hundsnafn? Gunnlaugur og Ármann eru komnir alla leið til Austfjarða sem ævinlega voru of litlir á Íslandskortum fyrri alda. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Flimtan og fáryrðiBy Gunnlaugur Bjarnason and Ármann Jakobsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

5 ratings


More shows like Flimtan og fáryrði

View all
Frjálsar hendur by RÚV

Frjálsar hendur

65 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Söguskoðun by Söguskoðun hlaðvarp

Söguskoðun

0 Listeners

Þetta helst by RÚV

Þetta helst

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners