Bíóblaður

#231 DC: Gods and Monsters með Gumma Sósu


Listen Later

Kvikmyndaáhugamaðurinn og DC sérfræðingurinn Gummi Sósa kíkti til Hafsteins til að ræða núverandi stöðu DC og hversu björt framtíðin er eftir að James Gunn og Peter Safran tóku við DC studios.

 

Gummi og Hafsteinn ræða þessi 10 verkefni sem Gunn tilkynnti á dögunum en þar á meðal er ný Superman mynd, HBO sería um Green Lanterns, ný Supergirl mynd, kvikmynd um ofurhetjuteymið The Authority og HBO sería um Amanda Waller.

 

Strákarnir ræða einnig hvort DC menn munu reyna að brjótast út úr Marvel boxinu með því að taka fleiri sénsa og leyfa sumum myndum að vera t.d. R-rated.

 

Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíóblaðurBy Hafsteinn Sæmundsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Bíóblaður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

474 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

19 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

72 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

25 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

Bíófíklar by Bíófíklar Hlaðvarp

Bíófíklar

0 Listeners

Video rekkinn by Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía

Video rekkinn

0 Listeners