Bíóblaður

#234 Movie Masters: Kilo og Snorri vs. Óli og Máni


Listen Later

Það er komið að stærstu spurningakeppni ársins!

 

Kilo og Snorri hafa keppt tvisvar sinnum á móti hvor öðrum en núna eru þeir saman í liði á móti Óla og Mána. Kilo og Snorri voru ótrúlega jafnir þegar þeir kepptu og nú verður gaman að sjá hversu gott lið þeir mynda. Óli og Máni hafa keppt einu sinni áður í spurningakeppni en þá kepptu þeir við Ara og Ragga. Óli og Máni rústuðu þeirri keppni og því verður spennandi að sjá hvernig þeim gengur á móti Kilo og Snorra.

 

Í þættinum eru alls konar spurningar en Hafsteinn samdi allar spurningar út frá fimm grunnflokkum. Flokkarnir eru 90’s hasar, 10’s Sci-Fi, Disney og ofurhetjur. Þessi þáttur er skylduáhorf fyrir alla sem hafa áhuga á kvikmyndum og spurningakeppnum.

 

Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíóblaðurBy Hafsteinn Sæmundsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Bíóblaður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Bíófíklar by Bíófíklar Hlaðvarp

Bíófíklar

0 Listeners

Video rekkinn by Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía

Video rekkinn

0 Listeners