
Sign up to save your podcasts
Or


Marteinn Úlfur Gunnarsson er 22 ára gamall áhættuleikari sem hlotið hefur herþjálfun í Bandaríkjunum. Marteinn er einnig mikill kvikmyndaáhugamaður og hann mætti til Hafsteins með sinn topp 10 lista.
Í þættinum ræða þeir meðal annars þessa miklu stríðsdellu sem Marteinn er með, hvernig herþjálfunin var, hvernig Marteinn endaði á að starfa sem áhættuleikari, hversu mikið hann elskar stríðsmyndir, hver er hans uppáhaldsbyssa sem hann hefur skotið úr, sverðið sem Marteinn á úr myndinni Kingdom of Heaven, af hverju sumir yfirmenn voru með Thompson vélbyssur í seinni heimsstyrjöldinni og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Marteinn Úlfur Gunnarsson er 22 ára gamall áhættuleikari sem hlotið hefur herþjálfun í Bandaríkjunum. Marteinn er einnig mikill kvikmyndaáhugamaður og hann mætti til Hafsteins með sinn topp 10 lista.
Í þættinum ræða þeir meðal annars þessa miklu stríðsdellu sem Marteinn er með, hvernig herþjálfunin var, hvernig Marteinn endaði á að starfa sem áhættuleikari, hversu mikið hann elskar stríðsmyndir, hver er hans uppáhaldsbyssa sem hann hefur skotið úr, sverðið sem Marteinn á úr myndinni Kingdom of Heaven, af hverju sumir yfirmenn voru með Thompson vélbyssur í seinni heimsstyrjöldinni og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna, Subway og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

71 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners