LANGA - hlaðvarp

25. Að sigra sjálfan sig - Gunnlaugur Júlíusson


Listen Later

Gunnlaugur fór frá því að að vera reykjandi skrifstofumaður yfir í að ryðja braut ultrahlaupa á Íslandi. Vegferð hans er tilviljunum háð en Gunnlaugur hljóp ekki sitt fyrsta maraþon fyrr en hann var 48 ára gamall. Þar hófst mikil vinna, agi og markmiðasetning sem tók hann gegnum m.a. 400km keppnishlaup þegar hann var kominn á sjötugsaldurinn.

Gunnlaugur var járnagaður í sínum undirbúningi og deilir hér ýmsum hindrunum og aðferðum sem hann nýtti sér til að herða hausinn. Hann hljóp sem dæmi maraþon kl. 05:30 alla laugardagsmorgna en á sunnudögum svaf hann út og hljóp ekki fyrr en 06:30.

Hér er mikill innblástur og fróðleikur á ferðinni.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

460 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

27 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

7 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners