Það þarf ekki að kynna Óla Jóh og Bjössa Hreiðars fyrir neinum áhugamanni um íþróttir eða bara skemmtun yfir höfuð.
Þeir félagar mættu í miklu stuði í stúdíó og ræddu meðal annars áform um að koma inn í hlaðvarpsheiminn, hvernig Frú Guðný, eiginkona Óla, fékk tvíburana í FH, það skemmtilega við þjálfun, vinnu í sjónvarpi og margt fleira.
Við Turnarnir þökkum Nettó, Hafinu Fiskverslun, Visitir, Netgíró, Lengjunni, Fitnessport og Budvar fyrir samstarfið á árinu og ykkur fyrir hlustunina. Við erum rétt að byrja og margt á döfinni.
Góða skemmtun!