
Sign up to save your podcasts
Or


Seint á sjötta áratug kom ný tafla á markað sem kölluð var kraftaverkalyf. Hún hafði róandi áhrif og sló auk þess á ógleði. Sérstaklega voru barnshafandi konur hvattar til að taka töfluna gegn morgunógleði. Í dag líður langur tími frá því er nýtt lyf er þróað og þar til það er sett á markað. Regluverkið er orðið mun harðara en það var er Talídómíð kom á markað. Það er einmitt að stærstum hluta vegna hryllilegrar reynslu fólks af einmitt Talídómíð. Lyfið hafði ekki verið rannsakað nægilega vel. Áhrif þess á ófrískar konur voru einfaldlega hræðilegar.
By Hljóðkirkjan5
7171 ratings
Seint á sjötta áratug kom ný tafla á markað sem kölluð var kraftaverkalyf. Hún hafði róandi áhrif og sló auk þess á ógleði. Sérstaklega voru barnshafandi konur hvattar til að taka töfluna gegn morgunógleði. Í dag líður langur tími frá því er nýtt lyf er þróað og þar til það er sett á markað. Regluverkið er orðið mun harðara en það var er Talídómíð kom á markað. Það er einmitt að stærstum hluta vegna hryllilegrar reynslu fólks af einmitt Talídómíð. Lyfið hafði ekki verið rannsakað nægilega vel. Áhrif þess á ófrískar konur voru einfaldlega hræðilegar.

479 Listeners

152 Listeners

128 Listeners

90 Listeners

27 Listeners

15 Listeners

29 Listeners

70 Listeners

23 Listeners

31 Listeners

18 Listeners

15 Listeners

31 Listeners

10 Listeners

4 Listeners