Bíóblaður

#252 DC vs. Marvel 2 með Gumma, Ragga, Fannari og Ara


Listen Later

Ofurhetjusérfræðingarnir Gummi Sósa, Raggi Ólafs, Fannar Gilberts og Ari Ólafs kíktu til Hafsteins til að ræða bardaga upp á líf og dauða milli DC karaktera og Marvel karaktera. Hafsteinn setti saman fimm bardaga þar sem DC karakter keppir við Marvel karakter. Strákarnir reyna síðan í sameiningu að finna út hvor myndi vinna bardagann.

 

Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort Doomsday myndi vinna Hulk, hvort öskrið hjá Black Canary væri nóg til að rústa Gamora, hvort Bane næði að kremja hausinn á Kraven og margt fleira.

 

Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíóblaðurBy Hafsteinn Sæmundsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Bíóblaður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

470 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

21 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Bíófíklar by Bíófíklar Hlaðvarp

Bíófíklar

0 Listeners

Video rekkinn by Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía

Video rekkinn

0 Listeners