
Sign up to save your podcasts
Or


Christopher Nolan er einn merkilegasti og vinsælasti kvikmyndagerðarmaður okkar tíma. Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki, Máni Freyr og Teitur Magnússon kíktu til Hafsteins til að ræða Nolan og hans kvikmyndir.
Í þessum fyrsta hluta ræða þeir meðal annars hvað það er sem einkennir Nolan sem leikstjóra, hversu vel heppnuð Oppenheimer var, hvort Tenet sé góð eða slæm mynd, hversu mikilvæg persónusköpun er í kvikmyndum, hvernig Cillian Murphy stóð sig sem Oppenheimer og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Christopher Nolan er einn merkilegasti og vinsælasti kvikmyndagerðarmaður okkar tíma. Kvikmyndasérfræðingarnir Óli Bjarki, Máni Freyr og Teitur Magnússon kíktu til Hafsteins til að ræða Nolan og hans kvikmyndir.
Í þessum fyrsta hluta ræða þeir meðal annars hvað það er sem einkennir Nolan sem leikstjóra, hversu vel heppnuð Oppenheimer var, hvort Tenet sé góð eða slæm mynd, hversu mikilvæg persónusköpun er í kvikmyndum, hvernig Cillian Murphy stóð sig sem Oppenheimer og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

71 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners