
Sign up to save your podcasts
Or


Imma Helga er áhættuleikari, MMA keppandi og margfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum. Hún hefur unnið mikið við áhættuleik síðastliðin ár en stunt bransinn á Íslandi hefur stækkað gríðarlega á stuttum tíma.
Imma Helga hefur bæði unnið mikið við íslenska kvikmynda/sjónvarpsþátta framleiðslu en einnig hefur hún tekið þátt í erlendum verkefnum sem hafa verið tekin upp hér á landi.
Imma kíkti til Hafsteins og sagði honum meðal annars frá sínum bakgrunni í bardagaíþróttum, hver er besta sjálfsvörnin, hvernig hún hefur sérhæft sig sérstaklega í háum föllum, þegar hún slasaðist mikið við tökur á hryllingsmyndinni Dead Snow 2, hversu gott er að vinna með Jóni Viðari en þau reka fyrirtækið Icelandic Stunts saman og hversu flottur áhættuleikari Jackie Chan er.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Imma Helga er áhættuleikari, MMA keppandi og margfaldur Íslandsmeistari í hnefaleikum. Hún hefur unnið mikið við áhættuleik síðastliðin ár en stunt bransinn á Íslandi hefur stækkað gríðarlega á stuttum tíma.
Imma Helga hefur bæði unnið mikið við íslenska kvikmynda/sjónvarpsþátta framleiðslu en einnig hefur hún tekið þátt í erlendum verkefnum sem hafa verið tekin upp hér á landi.
Imma kíkti til Hafsteins og sagði honum meðal annars frá sínum bakgrunni í bardagaíþróttum, hver er besta sjálfsvörnin, hvernig hún hefur sérhæft sig sérstaklega í háum föllum, þegar hún slasaðist mikið við tökur á hryllingsmyndinni Dead Snow 2, hversu gott er að vinna með Jóni Viðari en þau reka fyrirtækið Icelandic Stunts saman og hversu flottur áhættuleikari Jackie Chan er.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

71 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners