
Sign up to save your podcasts
Or


Lovísa Lára er uppistandari, kvikmyndagerðarkona, hlaðvarpsstjórnandi og stofnandi hryllingsmyndahátíðarinnar, Frostbiter.
Lovísa er mikill hryllingsmyndaaðdáandi og Hafsteini fannst því upplagt að fá hana til sín í október og ræða alls konar hrylling við hana.
Í þættinum ræða þau meðal annars true crime podcöst, fjöldamorðingja og mannlegt eðli, heitustu hryllingsmynd ársins Talk to Me, af hverju hryllingsmyndir eru svona skemmtilegar, ást Lovísu á Evil Dead kvikmyndaseríunni, hversu átakanleg Martyrs er, hversu mikið Lovísa elskar Peter Jackson og hans eldri splatter myndir og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Lovísa Lára er uppistandari, kvikmyndagerðarkona, hlaðvarpsstjórnandi og stofnandi hryllingsmyndahátíðarinnar, Frostbiter.
Lovísa er mikill hryllingsmyndaaðdáandi og Hafsteini fannst því upplagt að fá hana til sín í október og ræða alls konar hrylling við hana.
Í þættinum ræða þau meðal annars true crime podcöst, fjöldamorðingja og mannlegt eðli, heitustu hryllingsmynd ársins Talk to Me, af hverju hryllingsmyndir eru svona skemmtilegar, ást Lovísu á Evil Dead kvikmyndaseríunni, hversu átakanleg Martyrs er, hversu mikið Lovísa elskar Peter Jackson og hans eldri splatter myndir og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

71 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners