
Sign up to save your podcasts
Or


Hvernig fékk hugmyndin um að jörðn væri flöt nýtt líf á netinu? Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann rekja söguna frá sönnunum forn-Grikkja um hnattlögun jarðar til sprellifandi samsærissamfélags síðasta áratugar. Við kynnumst Rowbotham og viktoríönsku Zetetic-samfélagi, förum yfir tilraunir Mad Mike til þess að skjóta sér á loft, hlutverk YouTube algrímsins, ráðstefnur og kannanir sem sýna lítinn merkilega stóran hóp efasemdafólks. Skemmti- og fræðsluferð inn í furðulegan afkima samtímans þar sem traust, vísindi og samsæriskenningar togast á.
Kostendur Skuggavaldsins eru Vesturröst veiðiverslun og Plantan kaffihús og bistro.
Sendið ábendingar á [email protected]
By skuggavaldid4.8
66 ratings
Hvernig fékk hugmyndin um að jörðn væri flöt nýtt líf á netinu? Hulda Þórisdóttir og Eiríkur Bergmann rekja söguna frá sönnunum forn-Grikkja um hnattlögun jarðar til sprellifandi samsærissamfélags síðasta áratugar. Við kynnumst Rowbotham og viktoríönsku Zetetic-samfélagi, förum yfir tilraunir Mad Mike til þess að skjóta sér á loft, hlutverk YouTube algrímsins, ráðstefnur og kannanir sem sýna lítinn merkilega stóran hóp efasemdafólks. Skemmti- og fræðsluferð inn í furðulegan afkima samtímans þar sem traust, vísindi og samsæriskenningar togast á.
Kostendur Skuggavaldsins eru Vesturröst veiðiverslun og Plantan kaffihús og bistro.
Sendið ábendingar á [email protected]

478 Listeners

121 Listeners

130 Listeners

93 Listeners

26 Listeners

15 Listeners

28 Listeners

72 Listeners

24 Listeners

33 Listeners

20 Listeners

12 Listeners

33 Listeners

9 Listeners

5 Listeners