LANGA - hlaðvarp

26. Gunnar Páll, þjálfari þriggja Ólympíufara: "Þetta er það skemmtilegasta sem ég geri."


Listen Later

“Menn eiga kannski einhverjar afrekaskrár í félögunum en það var bara verið að lesa heimsafrekaskrána, það var ekkert öðruvísi. Menn bara litu á hver er bestur í heiminum? Þangað ætlum við að stefna.”


Gunnar Páll Jóakimsson þjálfaði Mörthu Ernst, Kára Stein og Anítu Hinriks og fór með þau öll á Ólympíuleikana. Þar með má titla hann sem árangursríkasta hlaupaþjálfara landsins og einstaklega hæfan til að gefa innsýn inní einkenni sem góður hlaupari þarf að hafa til að ná langt - hratt. Hann á sjálfur feril og fjölda Íslandsmeistaratitla sem 800m hlaupari og lítur hér yfir hugarfar og æfingaaðferðir þeirra tíma og hvernig sú reynsla og þekking sem hann hefur sópað að sér yfir áratugina hefur breyst og bæst. 

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

471 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

218 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

89 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

74 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

12 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

22 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners