UTvarpið

26 - Hugbúnaðarþróun - Guðjón Vilhjálmsson


Listen Later

Guðjón Vilhjálmsson leiðir hugbúnaðarþróun hjá Laki Power og hefur komið víða við á sínum ferli. Guðjón ræðir við okkur um bakgrunn sinn, störf og svo að sjálfsögðu um hugbúnaðaðarþróun. Hugbúnaðarþróun er vettvangur sem hefur stækkað og mótast gríðarlega hratt á síðustu áratugum og ekki hefur hægst á þeirri vegferð upp á síðkastið. Samræðurnar koma meðal annars inn á helstu hugtök og hvað hafa þarf í huga þegar kemur að þróun hugbúnaðar, hverjir eru þátttakendur og hlutverk þeirra, aðgengismál og framtíð hugbúnaðarþróunar.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

UTvarpiðBy UTvarpið


More shows like UTvarpið

View all
Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos by Pushkin Industries

The Happiness Lab with Dr. Laurie Santos

14,345 Listeners

Huberman Lab by Scicomm Media

Huberman Lab

28,636 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

31 Listeners

Bakherbergið by Þórhallur Gunnarsson og Andrés Jónsson

Bakherbergið

2 Listeners