
Sign up to save your podcasts
Or


Hrafnkell Hugi er tónlistarmaður og mikill kvikmyndaáhugamaður. Hrafnkell er meðlimur hljómsveitarinnar Celebs en hljómsveitin tók þátt í undankeppni Eurovision fyrr á árinu með laginu sínu Dómsdags Dans. Keli kíkti til Hafsteins í fjölbreytt og skemmtilegt bíóspjall.
Í þættinum ræða þeir meðal annars Conan the Barbarian, Marvel og DC, hvernig kvikmyndaiðnaðurinn hefur breyst, möguleg áhrif A.I. á listgreinar, Pixar og teiknimyndir, af hverju í ósköpunum Uwe Boll fær ennþá að gera bíómyndir og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Hrafnkell Hugi er tónlistarmaður og mikill kvikmyndaáhugamaður. Hrafnkell er meðlimur hljómsveitarinnar Celebs en hljómsveitin tók þátt í undankeppni Eurovision fyrr á árinu með laginu sínu Dómsdags Dans. Keli kíkti til Hafsteins í fjölbreytt og skemmtilegt bíóspjall.
Í þættinum ræða þeir meðal annars Conan the Barbarian, Marvel og DC, hvernig kvikmyndaiðnaðurinn hefur breyst, möguleg áhrif A.I. á listgreinar, Pixar og teiknimyndir, af hverju í ósköpunum Uwe Boll fær ennþá að gera bíómyndir og margt, margt fleira.
Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

475 Listeners

149 Listeners

25 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

71 Listeners

1 Listeners

30 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

1 Listeners

28 Listeners

11 Listeners

0 Listeners

0 Listeners