
Sign up to save your podcasts
Or
Gunnar hefur hlaupið 62 maraþon, hann er með sub3 undir beltinu og á þriðja besta tíma Íslendings í 100km hlaupi þrátt fyrir að hafa nokkrum árum áður fengið að vita að hann eigi nokkrar vikur eftir ólifað. Gunnar lánaði Krabbameinsfélaginu slagorðið sitt „Ég hleyp af því ég get það,” en þó hann skilgreini sig ekki sem sjúkling þá marka veikindi stóran hluta af hans lífi. Veikindi, áföll og ástvinamissir hafa mótað aðdáunarvert og fallegt hugarfar sem Gunnar notar í lífinu og þar spila hlaupin stóra rullu - svo stóra að hann íhugaði að gerast atvinnuhlaupari eftir að hafa bæði greinst sjálfur með blóðkrabbamein og misst konuna sína úr leghálskrabbameini. Það er erfitt að komast ekki við þegar maður hlustar á Gunnar og sagan hans fær mann til að kunna betur að meta litlu hlutina í lífinu, sem og lífið sjálft.
5
22 ratings
Gunnar hefur hlaupið 62 maraþon, hann er með sub3 undir beltinu og á þriðja besta tíma Íslendings í 100km hlaupi þrátt fyrir að hafa nokkrum árum áður fengið að vita að hann eigi nokkrar vikur eftir ólifað. Gunnar lánaði Krabbameinsfélaginu slagorðið sitt „Ég hleyp af því ég get það,” en þó hann skilgreini sig ekki sem sjúkling þá marka veikindi stóran hluta af hans lífi. Veikindi, áföll og ástvinamissir hafa mótað aðdáunarvert og fallegt hugarfar sem Gunnar notar í lífinu og þar spila hlaupin stóra rullu - svo stóra að hann íhugaði að gerast atvinnuhlaupari eftir að hafa bæði greinst sjálfur með blóðkrabbamein og misst konuna sína úr leghálskrabbameini. Það er erfitt að komast ekki við þegar maður hlustar á Gunnar og sagan hans fær mann til að kunna betur að meta litlu hlutina í lífinu, sem og lífið sjálft.
460 Listeners
222 Listeners
27 Listeners
89 Listeners
9 Listeners
75 Listeners
30 Listeners
30 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
4 Listeners
6 Listeners
7 Listeners
27 Listeners
7 Listeners