Bíóblaður

#271 Topp 10: Part I með Óla, Mána og Haffa


Listen Later

Kvikmyndasérfræðingarnir og Bíóblaðurs fastagestirnir Óli Bjarki og Máni Freyr kíktu til Hafsteins til að ræða sínar topp 10 kvikmyndir. Hafsteinn kom einnig með sinn topp 10 lista og úr varð því rúmlega fimm klukkutíma spjall sem skiptist í Part I og Part II.


Í þessum fyrri hluta ræða strákarnir meðal annars hversu erfitt er að gera svona topp 10 lista, hvort The Rocketeer sé hin fullkomna ævintýramynd, hversu mikið Óli elskar For a Few Dollars More, af hverju Hafsteinn setur Barry Lyndon á listann sinn þrátt fyrir einungis eitt áhorf, Drakúla og hversu góður Bela Lugosi er í hlutverki greifans og margt, margt fleira.


Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíóblaðurBy Hafsteinn Sæmundsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Bíóblaður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

Bíófíklar by Bíófíklar Hlaðvarp

Bíófíklar

0 Listeners

Video rekkinn by Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía

Video rekkinn

0 Listeners