Chess After Dark

#272 Óli Jó


Listen Later

Gestur okkar í kvöld er Ólafur Jóhannesson einn allra besti knattspyrnuþjálfari í sögu okkar Íslendinga.
Leyfum Sigurbirni Hreiðarssyni að eiga orðið.
“Óli er sannkallaður risi í íslenskum fótbolta, bæði þegar kemur að því sem hann hefur afrekað og svo hvernig karakter hann er. Hann hefur upplifað allt, unnið alla titla, fallið, farið upp, þjálfað í flestum deildum, marga af bestu leikmönnum landsins, stýrt landsliðinu, spilaði sjálfur lengi og gekk í gegnum allt sem leikmaður. Hann er sá sem á hvað stærstan þátt í að FH varð þetta fótboltastórveldi sem það varð á þessari öld þegar hann gerði FH að meisturum þrjú ár í röð og kom Val svo aftur á rétta braut með tveimur Íslandsmeistaratitlum í röð.”

Ef þið kæru hlustendur hafið ekki enn fundið jólagjöfina eða eruð að leita að góðri bók þá viljum við mæla með bókinni “Óli Jó fótboltasaga”.
Skrifuð af Ingvari Þór Sæmundssyni af einstakri list.


Bókin er til í öllum bókaverslunum og stórmörkuðum (Hagkaup, Bónus og Nettó).
Hægt að kaupa hjá Sögum á netinu og sent frítt heim.

Umræðuefni í þættinum:

  • Fréttir vikunnar
  • Óli Jó - fótboltasaga
  • Gömlu góðu tímarnir
  • FH 2003-2007
  • Landsliðið 2007-2011
  • Tíminn eftir Landsliðið
  • Valur 2014-2019
  • Stjarnan 2020
  • Endurkoma til FH 2021-2022
  • Endurkoma í Val 2022
  • Lokaspurningar um ferilinn
  • Riddaraspurningar
  • Kalda stríðið

Þessi þáttur er í boði:

  • KALDI
  • WOLT
  • Íslandssjóðir
  • Smáríkið
  • Grillmarkaðurinn
  • LYST Akureyri - 2f1 af Kalda ef þú segir að CAD sendi þig
  • Orka Nátturunnar
  • Dineout
  • Happatreyjur
  • APRÓ
  • Sjöstrand
  • BLUSH
  • Lengjan
  • Subway
  • Dave&Jons
  • Frumherji
  • KEMI

Njótið vel kæru hlustendur.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Chess After DarkBy Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

9 ratings


More shows like Chess After Dark

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

473 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

22 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

35 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Spjallið by Spjallið Podcast

Spjallið

12 Listeners

Eftirmál by Tal

Eftirmál

37 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

15 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners