
Sign up to save your podcasts
Or


Gestur okkar í kvöld er Ólafur Jóhannesson einn allra besti knattspyrnuþjálfari í sögu okkar Íslendinga.
Leyfum Sigurbirni Hreiðarssyni að eiga orðið.
“Óli er sannkallaður risi í íslenskum fótbolta, bæði þegar kemur að því sem hann hefur afrekað og svo hvernig karakter hann er. Hann hefur upplifað allt, unnið alla titla, fallið, farið upp, þjálfað í flestum deildum, marga af bestu leikmönnum landsins, stýrt landsliðinu, spilaði sjálfur lengi og gekk í gegnum allt sem leikmaður. Hann er sá sem á hvað stærstan þátt í að FH varð þetta fótboltastórveldi sem það varð á þessari öld þegar hann gerði FH að meisturum þrjú ár í röð og kom Val svo aftur á rétta braut með tveimur Íslandsmeistaratitlum í röð.”
Ef þið kæru hlustendur hafið ekki enn fundið jólagjöfina eða eruð að leita að góðri bók þá viljum við mæla með bókinni “Óli Jó fótboltasaga”.
Skrifuð af Ingvari Þór Sæmundssyni af einstakri list.
Bókin er til í öllum bókaverslunum og stórmörkuðum (Hagkaup, Bónus og Nettó).
Hægt að kaupa hjá Sögum á netinu og sent frítt heim.
Umræðuefni í þættinum:
Þessi þáttur er í boði:
Njótið vel kæru hlustendur.
By Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson5
99 ratings
Gestur okkar í kvöld er Ólafur Jóhannesson einn allra besti knattspyrnuþjálfari í sögu okkar Íslendinga.
Leyfum Sigurbirni Hreiðarssyni að eiga orðið.
“Óli er sannkallaður risi í íslenskum fótbolta, bæði þegar kemur að því sem hann hefur afrekað og svo hvernig karakter hann er. Hann hefur upplifað allt, unnið alla titla, fallið, farið upp, þjálfað í flestum deildum, marga af bestu leikmönnum landsins, stýrt landsliðinu, spilaði sjálfur lengi og gekk í gegnum allt sem leikmaður. Hann er sá sem á hvað stærstan þátt í að FH varð þetta fótboltastórveldi sem það varð á þessari öld þegar hann gerði FH að meisturum þrjú ár í röð og kom Val svo aftur á rétta braut með tveimur Íslandsmeistaratitlum í röð.”
Ef þið kæru hlustendur hafið ekki enn fundið jólagjöfina eða eruð að leita að góðri bók þá viljum við mæla með bókinni “Óli Jó fótboltasaga”.
Skrifuð af Ingvari Þór Sæmundssyni af einstakri list.
Bókin er til í öllum bókaverslunum og stórmörkuðum (Hagkaup, Bónus og Nettó).
Hægt að kaupa hjá Sögum á netinu og sent frítt heim.
Umræðuefni í þættinum:
Þessi þáttur er í boði:
Njótið vel kæru hlustendur.

473 Listeners

150 Listeners

24 Listeners

28 Listeners

90 Listeners

22 Listeners

14 Listeners

31 Listeners

35 Listeners

24 Listeners

12 Listeners

37 Listeners

15 Listeners

27 Listeners

10 Listeners