Bíóblaður

#274 Bíóspjall með Brynjólfi Guðmunds


Listen Later

Brynjólfur Guðmundsson lærði húsgagnasmíði og verkfræði áður en hann flutti út með fjölskylduna til Los Angeles til að láta drauminn rætast.


Brynjólfur hefur alltaf haft gríðarlegan áhuga á kvikmyndum og í fyrra ákvað hann að sækja um nám við kvikmyndaskólann New York Film Academy. Brynjólfur lærir ýmislegt í skólanum en sérstök áhersla er lögð á handritagerð.


Brynjólfur kíkti til Hafsteins og ræddi allt milli himins og jarðar. Í þættinum ræða þeir meðal annars námið hans Binna í L.A., mikilvægi þess að elta draumana, hversu stíf dagskráin er hjá honum yfir árið, Rocky og hversu mikill Stallone aðdáandi Binni er, hvort leikstjórar eigi að taka fleiri áhættur, hversu geggjuð Jackie Brown er, ferilinn hans Christopher Nolan og margt, margt fleira.


Þátturinn er í boði Sambíóanna og Popp Smells frá Nóa Síríus.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíóblaðurBy Hafsteinn Sæmundsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Bíóblaður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

29 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

18 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

73 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

0 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

20 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

10 Listeners

Bíófíklar by Bíófíklar Hlaðvarp

Bíófíklar

0 Listeners

Video rekkinn by Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía

Video rekkinn

0 Listeners