
Sign up to save your podcasts
Or
Hafsteinn fór á tvenna Ólympíuleika í siglingum og hóf síðan keppnisferil í hjólreiðum. Reynslan drýpur af honum eftir rúmlega tvo áratugi af keppnisíþróttum á hæsta stigi og það er mikið hægt að læra af 45 ára íþróttamanni sem er að eiga sín bestu ár á ferlinum. Haffi fer yfir hvernig áherslan hans fór af árangri og yfir á leiðina að árangrinum, hvernig keppnisstressið hvarf, tilraunir á lágkolvetna- og hákolvetnamataræði, bætingar í úthaldsíþróttaheiminum, fjögurra daga gravel keppni í Sahara (á móti fyrrverandi Tour de France keppnishetjum), hvernig honum hefur tekist að brenna út á miðju keppnistímabili en líka ná því besta úr sér á meðan hann sinnir 100% vinnu og fjölskyldu.
5
22 ratings
Hafsteinn fór á tvenna Ólympíuleika í siglingum og hóf síðan keppnisferil í hjólreiðum. Reynslan drýpur af honum eftir rúmlega tvo áratugi af keppnisíþróttum á hæsta stigi og það er mikið hægt að læra af 45 ára íþróttamanni sem er að eiga sín bestu ár á ferlinum. Haffi fer yfir hvernig áherslan hans fór af árangri og yfir á leiðina að árangrinum, hvernig keppnisstressið hvarf, tilraunir á lágkolvetna- og hákolvetnamataræði, bætingar í úthaldsíþróttaheiminum, fjögurra daga gravel keppni í Sahara (á móti fyrrverandi Tour de France keppnishetjum), hvernig honum hefur tekist að brenna út á miðju keppnistímabili en líka ná því besta úr sér á meðan hann sinnir 100% vinnu og fjölskyldu.
459 Listeners
222 Listeners
29 Listeners
88 Listeners
10 Listeners
75 Listeners
30 Listeners
30 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
4 Listeners
6 Listeners
8 Listeners
27 Listeners
7 Listeners