Söguskoðun

28 - Íslenska söguendurskoðunin


Listen Later

Undir lok síðustu aldar var mikið rætt um sögukennslu og framreiðslu sögunnar á Íslandi. Íslenskir sagnfræðingar höfðu þá á síðustu áratugum 20. aldar skorað á hina hefðbundnu söguskoðun sjálfstæðisbaráttunnar, sem ríkt hafði á Íslandi frá 19. öld, um að þjóðin hafi í aldanna rás staðið sameinuð gegn náttúruöflunum og erlendu valdi í gegnum gullöld, niðurlægingartímabil og endurreisn.

Íslenska söguendurskoðunin hefur skotið föstum rótum í fræðasamfélaginu og hjá stórum hluta almennings, en enn má finna söguskoðun Jónasar Jónssonar frá Hriflu víða, enda flest okkar sem nú lifa alin upp við hana. Þar fyrir utan er hún hluti af menningararfi og sameiginlegu minni þjóðarinnar.

Hvað er söguskoðun? Afhverju og hvernig breytist hún? Munum við sjá nýja allsherjar endurskoðun Íslandssögunnar á næstu áratugum þegar við göngum inn í nýja öld?

Hlaðvarpið Söguskoðun má nálgast hér:
Soguskodun.com | [email protected]
Einnig á Facebook og Youtube.
Hægt er að styrkja hlaðvarpið með því að bjóða okkur upp á kaffibolla.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SöguskoðunBy Söguskoðun hlaðvarp


More shows like Söguskoðun

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

472 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

Morðcastið by Unnur Borgþórsdóttir

Morðcastið

130 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

13 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

29 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

14 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

11 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

32 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners