Bíóblaður

#286 Vídjó áskorun með Hugleiki Dags og Söndru Barilli


Listen Later

Uppistandarinn og rithöfundurinn Hugleikur Dagsson og framleiðandinn Sandra Barilli byrjuðu með kvikmyndahlaðvarpið Vídjó árið 2021. Í hlaðvarpinu horfa þau saman á eina kvikmynd og spjalla síðan um hana í þætti hjá sér.


Hugleikur og Sandra kíktu til Hafsteins og sögðu honum aðeins frá Vídjó og einnig kom Hafsteinn þeim á óvart með skemmtilegum leik.


Í þættinum ræða þau meðal annars hvort Rocky sé ofmetin, hversu mikill asni Viddi er í Toy Story seríunni, hvernig Hugleikur og Sandra kynntust, hvort það væri sniðugt að sýna sex ára gömlu barni A Nightmare on Elm Street, hvort Titanic sé hin fullkomna deitmynd og margt, margt fleira.


Þátturinn er í boði Sambíóanna og Smash.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

BíóblaðurBy Hafsteinn Sæmundsson

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Bíóblaður

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

475 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

149 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

25 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

24 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Tölvuleikjaspjallið by Podcaststöðin

Tölvuleikjaspjallið

1 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

24 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Tveir á toppnum by Tveir á toppnum

Tveir á toppnum

1 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

11 Listeners

Bíófíklar by Bíófíklar Hlaðvarp

Bíófíklar

0 Listeners

Video rekkinn by Ragnar Aðalsteinn og Hildur Evlalía

Video rekkinn

0 Listeners