Hin eina og sanna Donna mætti í Byltinguna og ræddi við okkur vegferð sína um crypto heima síðastliðin ár. Upprunalegur áhugi á blockchain vakti athygli hennar að því að spyrja sjálfa sig *hvað* peningar væru. Sú kanínuhola endaði á því að orange-pilla Donnu. Donna er bæði vel að sér í málefnum tengd peningum og hefur mikinn skilning á tækninni sem knýr Bitcoin. Fróðlegt og skemmtilegt samtal.
# Contact
- Telegram: Bitcoin Byltingin
# Sérstakar þakkir
Hljóð: Einar Már Harðarson
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)