Spursmál

#29. - Lilja og listamannalaunin


Listen Later

Ákvörðun Lilju Daggar Alfreðsdóttur um að hækka fjár­fram­lög til lista­manna­launa hef­ur hlotið tals­verða gagn­rýni und­an­farið. Hef­ur því verið haldið fram að frem­ur frjáls­lega sé farið með al­manna­fé í því til­liti og ákvörðunin ekki í takti við rétta for­gangs­röðun fjár­heim­ilda.

Í þætt­in­um verður margt fleira til umræðu og verður ráðherra gert að svara krefj­andi spurn­ing­um um stöðu ferðaþjón­ust­unn­ar, lista­manna­laun­in, rík­is­fjár­mál­in, ís­lenska tungu og annað sem teng­ist störf­um henn­ar sem ráðherra.
Þau Helga Vala Helga­dótt­ir, lögmaður og fyrr­ver­andi þingmaður Sam­fylk­ing­ar­inn­ar og Bergþór Ólason, þing­flokks­formaður Miðflokks­ins, mæta í settið til að fara yfir það helsta sem þótti draga til tíðinda í líðandi viku.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

456 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

150 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

91 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

2 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

25 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Seinni níu by Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson

Seinni níu

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners