Seinni níu

#3 - Halli Melló um golf á lyfjum


Listen Later

Seinni níu fékk í heimsókn að þessu sinni leikarann Hallgrím Ólafsson eða Halla Melló eins og hann er jafnan kallaður.

Halli Melló er leikari í Þjóðleikhúsinu en einnig kylfingur með um 10 í forgjöf. Hann er stöðugur á drævernum og hefur fengið albatross.

ECCO - Lindin - Unbroken


...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson