LANGA - hlaðvarp

3. Þorbergur Ingi, besti utanvegahlaupari Íslendinga


Listen Later

Þorbergur Ingi / Tobbi er besti utanvegahlaupari okkar Íslendinga. Enginn hefur skorað jafn mörg ITRA stig, hann er eini Íslendingurinn sem hefur farið Laugaveginn undir 4 klukkutímum (þunnur?), margfaldur landsliðsmaður, lenti í 6. sæti í einu stærsta utanvegahlaupi heims, hann hefur tvisvar sinnum farið UTMB og gerir þetta allt samhliða fullu starfi hjá Marel sem véla- og orkufræðingur - og tveggja barna faðir.

Tobbi hefur einstaka nálgun á ultra hlaup sem hann nýtir sér í lífinu sjálfu. Það er erfitt að fyllast ekki innblástri yfir metnaðinum í manninum og dást að árangrinum sem hann hefur náð. 

Þátturinn er tekinn upp sólarhring eftir að Tobbi kláraði Súlur Vertical 100km á vægast sagt stórkostlegu brautarmeti þar sem hann fór undir 10 klukkutímana.

Í boði Sjóvá og Gifflar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

457 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

223 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

26 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

9 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

32 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

19 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

6 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

28 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

8 Listeners