
Sign up to save your podcasts
Or
Þorbergur Ingi / Tobbi er besti utanvegahlaupari okkar Íslendinga. Enginn hefur skorað jafn mörg ITRA stig, hann er eini Íslendingurinn sem hefur farið Laugaveginn undir 4 klukkutímum (þunnur?), margfaldur landsliðsmaður, lenti í 6. sæti í einu stærsta utanvegahlaupi heims, hann hefur tvisvar sinnum farið UTMB og gerir þetta allt samhliða fullu starfi hjá Marel sem véla- og orkufræðingur - og tveggja barna faðir.
Tobbi hefur einstaka nálgun á ultra hlaup sem hann nýtir sér í lífinu sjálfu. Það er erfitt að fyllast ekki innblástri yfir metnaðinum í manninum og dást að árangrinum sem hann hefur náð.
Þátturinn er tekinn upp sólarhring eftir að Tobbi kláraði Súlur Vertical 100km á vægast sagt stórkostlegu brautarmeti þar sem hann fór undir 10 klukkutímana.
Í boði Sjóvá og Gifflar.
5
22 ratings
Þorbergur Ingi / Tobbi er besti utanvegahlaupari okkar Íslendinga. Enginn hefur skorað jafn mörg ITRA stig, hann er eini Íslendingurinn sem hefur farið Laugaveginn undir 4 klukkutímum (þunnur?), margfaldur landsliðsmaður, lenti í 6. sæti í einu stærsta utanvegahlaupi heims, hann hefur tvisvar sinnum farið UTMB og gerir þetta allt samhliða fullu starfi hjá Marel sem véla- og orkufræðingur - og tveggja barna faðir.
Tobbi hefur einstaka nálgun á ultra hlaup sem hann nýtir sér í lífinu sjálfu. Það er erfitt að fyllast ekki innblástri yfir metnaðinum í manninum og dást að árangrinum sem hann hefur náð.
Þátturinn er tekinn upp sólarhring eftir að Tobbi kláraði Súlur Vertical 100km á vægast sagt stórkostlegu brautarmeti þar sem hann fór undir 10 klukkutímana.
Í boði Sjóvá og Gifflar.
457 Listeners
223 Listeners
26 Listeners
90 Listeners
9 Listeners
75 Listeners
30 Listeners
32 Listeners
19 Listeners
13 Listeners
4 Listeners
6 Listeners
6 Listeners
28 Listeners
8 Listeners