
Sign up to save your podcasts
Or
Kári Guðmundsson greindist með sykursýki 5 ára gamall. Nýrun í honum gáfust að lokum upp og erfið veikindi tóku við þar sem eina tiltæka orkan var nýtt til að fara fram á baðherbergi, kasta upp og svo aftur uppí rúm. Eitt kvöldið barst símtal þar sem hann var beðinn um að pakka í töskur og koma sér upp á flugvöll, hann væri á leiðinni í bris- og nýrnaígræðslu í Svíþjóð. Kári segir söguna af veikindunum og vegferðina frá því að vanvirða heilsuna yfir í að hlaupa maraþon.
5
22 ratings
Kári Guðmundsson greindist með sykursýki 5 ára gamall. Nýrun í honum gáfust að lokum upp og erfið veikindi tóku við þar sem eina tiltæka orkan var nýtt til að fara fram á baðherbergi, kasta upp og svo aftur uppí rúm. Eitt kvöldið barst símtal þar sem hann var beðinn um að pakka í töskur og koma sér upp á flugvöll, hann væri á leiðinni í bris- og nýrnaígræðslu í Svíþjóð. Kári segir söguna af veikindunum og vegferðina frá því að vanvirða heilsuna yfir í að hlaupa maraþon.
459 Listeners
222 Listeners
29 Listeners
88 Listeners
10 Listeners
75 Listeners
30 Listeners
30 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
4 Listeners
6 Listeners
8 Listeners
27 Listeners
7 Listeners