
Sign up to save your podcasts
Or
Nýtt íslenskt bílatryggingarfélag lítur dagsins ljós: Verna. Félagið ætlar að nýta sér snjalltæki til að lækka ábyrgðir. Sjálftitlaði Technoking Teslu og stórfjárfestirinn Elon Musk er að reyna kaupa Twitter, en á hann peninga fyrir því? Steam Deck dokkan er ekki einu sinni komin út en það er búið að uppfæra hana. Playdate leikjatölvan er komin út og það rigna inn umfjallanir. Verður þetta fimmtándi vettvangurinn sem Gulli kaupir sér GTA5? Magsafe rafhlaðan fær uppfærslu og hleður nú hraðar! Homepod hátalarar hækka í verði eftir að framleiðslu var hætt. Netflix áskrifendur fækkar í sinn og það er komin ólga á streymiveitumarkaðinn. CNN+ streymiveitan lögð niður eftir einungis mánuð í loftinu.
Þessi þáttur er í boði Macland.
Stjórnendur eru Atli Stefán, Gunnlaugur Reynir og Sverrir Björgvinsson
4.7
33 ratings
Nýtt íslenskt bílatryggingarfélag lítur dagsins ljós: Verna. Félagið ætlar að nýta sér snjalltæki til að lækka ábyrgðir. Sjálftitlaði Technoking Teslu og stórfjárfestirinn Elon Musk er að reyna kaupa Twitter, en á hann peninga fyrir því? Steam Deck dokkan er ekki einu sinni komin út en það er búið að uppfæra hana. Playdate leikjatölvan er komin út og það rigna inn umfjallanir. Verður þetta fimmtándi vettvangurinn sem Gulli kaupir sér GTA5? Magsafe rafhlaðan fær uppfærslu og hleður nú hraðar! Homepod hátalarar hækka í verði eftir að framleiðslu var hætt. Netflix áskrifendur fækkar í sinn og það er komin ólga á streymiveitumarkaðinn. CNN+ streymiveitan lögð niður eftir einungis mánuð í loftinu.
Þessi þáttur er í boði Macland.
Stjórnendur eru Atli Stefán, Gunnlaugur Reynir og Sverrir Björgvinsson
469 Listeners
3 Listeners
149 Listeners
23 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
26 Listeners
24 Listeners
30 Listeners
22 Listeners
10 Listeners
14 Listeners
27 Listeners
3 Listeners
5 Listeners