
Sign up to save your podcasts
Or


Birgitta Haukdal er gestur minn í fyrsta þættinum af fjórum þessa vikuna sem ég tileinka Eurovision með einum eða öðrum hætti. Við ræðum keppnina árið 2003 þegar Birgitta fór út fyrir hönd Íslands með lagið Open Your Heart og náði einum besta árangri okkar í þessari keppni frá upphafi. Við ræðum líka keppnirnar sem hún tók þátt í og vann ekki. Við ræðum Idol Stjörnuleit, gildi Birgittu í bransanum, lífið og tilveruna. Birgitta er ein okkar reyndasta söngkona, ein okkar allra skærasta poppstjarna og deilir reynslu sinni af fallegu örlæti í þessum þætti.
By Einar Bárðarson5
33 ratings
Birgitta Haukdal er gestur minn í fyrsta þættinum af fjórum þessa vikuna sem ég tileinka Eurovision með einum eða öðrum hætti. Við ræðum keppnina árið 2003 þegar Birgitta fór út fyrir hönd Íslands með lagið Open Your Heart og náði einum besta árangri okkar í þessari keppni frá upphafi. Við ræðum líka keppnirnar sem hún tók þátt í og vann ekki. Við ræðum Idol Stjörnuleit, gildi Birgittu í bransanum, lífið og tilveruna. Birgitta er ein okkar reyndasta söngkona, ein okkar allra skærasta poppstjarna og deilir reynslu sinni af fallegu örlæti í þessum þætti.

472 Listeners

150 Listeners

133 Listeners

3 Listeners

28 Listeners

89 Listeners

75 Listeners

30 Listeners

23 Listeners

35 Listeners

21 Listeners

39 Listeners

6 Listeners

2 Listeners

10 Listeners