
Sign up to save your podcasts
Or
Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra mætir í Spursmál til að fara yfir stöðuna í íslensku menntakerfi.
Alþjóðlegir mælikvarðar sýna að íslensk grunnskólabörn standa flestum öðrum börnum á OECD svæðinu langt að baki þegar kemur að lesskilningi, stærðfræðikunnáttu og þekkingu á náttúruvísindum. Staðan hefur versnað hratt allt frá árinu 2009 þegar samræmd próf voru lögð af.
Ásmundur Einar hefur boðað miklar breytingar á menntakerfinu sem hann segir ætlaðar til þess að bæta ástandið. Margir hafa tjáð sig um þessi mál að undanförnu og hart hefur verið tekist á. Í ítarlegu viðtali svarar ráðherrann fyrir ákvarðanir sínar og einnig það hvað valdið hefur því að ekkert Evrópuríki, að Grikklandi undanskildu, kemur verr út í PISA-könnunum en Ísland.
Mikið hefur gengið á í íslensku samfélagi í vikunni og þau Hólmfríður María Ragnhildardóttir blaðamaður á Morgunblaðinu og Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri og fyrrum oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Árborg koma í settið til að ræða um menntamálin, eldgos og sitthvað fleira.
5
22 ratings
Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra mætir í Spursmál til að fara yfir stöðuna í íslensku menntakerfi.
Alþjóðlegir mælikvarðar sýna að íslensk grunnskólabörn standa flestum öðrum börnum á OECD svæðinu langt að baki þegar kemur að lesskilningi, stærðfræðikunnáttu og þekkingu á náttúruvísindum. Staðan hefur versnað hratt allt frá árinu 2009 þegar samræmd próf voru lögð af.
Ásmundur Einar hefur boðað miklar breytingar á menntakerfinu sem hann segir ætlaðar til þess að bæta ástandið. Margir hafa tjáð sig um þessi mál að undanförnu og hart hefur verið tekist á. Í ítarlegu viðtali svarar ráðherrann fyrir ákvarðanir sínar og einnig það hvað valdið hefur því að ekkert Evrópuríki, að Grikklandi undanskildu, kemur verr út í PISA-könnunum en Ísland.
Mikið hefur gengið á í íslensku samfélagi í vikunni og þau Hólmfríður María Ragnhildardóttir blaðamaður á Morgunblaðinu og Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri og fyrrum oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Árborg koma í settið til að ræða um menntamálin, eldgos og sitthvað fleira.
475 Listeners
153 Listeners
221 Listeners
23 Listeners
31 Listeners
93 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
30 Listeners
24 Listeners
8 Listeners
29 Listeners
13 Listeners
27 Listeners
7 Listeners