Spursmál

#32. - Menntakerfi í molum og enn eitt gosið


Listen Later

Ásmundur Einar Daðason barna- og menntamálaráðherra mætir í Spursmál til að fara yfir stöðuna í íslensku menntakerfi.

Alþjóðleg­ir mæli­kv­arðar sýna að ís­lensk grunn­skóla­börn standa flest­um öðrum börn­um á OECD svæðinu langt að baki þegar kem­ur að lesskiln­ingi, stærðfræðikunn­áttu og þekk­ingu á nátt­úru­vís­ind­um. Staðan hef­ur versnað hratt allt frá ár­inu 2009 þegar sam­ræmd próf voru lögð af.

Ásmund­ur Ein­ar hef­ur boðað mikl­ar breyt­ing­ar á mennta­kerf­inu sem hann seg­ir ætlaðar til þess að bæta ástandið. Marg­ir hafa tjáð sig um þessi mál að und­an­förnu og hart hef­ur verið tek­ist á. Í ít­ar­legu viðtali svarar ráðherrann fyr­ir ákv­arðanir sín­ar og einnig það hvað valdið hef­ur því að ekk­ert Evr­ópu­ríki, að Grikklandi und­an­skildu, kem­ur verr út í PISA-könn­un­um en Ísland.

Mikið hefur gengið á í íslensku samfélagi í vikunni og þau Hólmfríður María Ragnhildardóttir blaðamaður á Morgunblaðinu og Eyþór Arnalds framkvæmdastjóri og fyrrum oddviti Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík og Árborg koma í settið til að ræða um menntamálin, eldgos og sitthvað fleira.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

477 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

146 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

23 Listeners

FM957 by FM957

FM957

30 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

90 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

26 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

11 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

3 Listeners

Beint í bílinn by Sveppalingur1977

Beint í bílinn

28 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

26 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

22 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

31 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

6 Listeners