LANGA - hlaðvarp

33. Andrea & Vignir - pitstop í Kenía á leiðinni að Íslandsmeti


Listen Later

Vignir Már hefur æft hlaup síðan um aldarmótin (á þeim tíma voru hlauparar spurðir hvort þeir „kæmust maraþon“). Hann hefur margsinnis farið til Kenía, mekku langhlaupa, í æfingabúðir en fyrr á árinu fór Andrea Kolbeinsdóttir í sína fyrstu ferð sem hluta af undirbúningi fyrir Kaupmannahafnarmaraþonið (það eru 7stk „A“ í þessu orði) þar sem tilraun verður gerð til að slá 26 ára gamalt Íslandsmet Mörthu Ernstsdóttur: 2:35:15.

Umræðuefni:

  • Hvernig æfir maður fyrir það að hlaupa á hraðasta maraþontíma Íslandssögunnar?
  • Aðstæður í Kenía og hvað gerir Kenísku hlauparana svona góða? (aðstæður, umhverfi, hvatar, gen, lyf?)
  • Háfjallaloftið og bætingar
  • Eliud Kipchoge er einhversstaðar á bilinu 30-50 ára gamall. Frá því að hlaupa tannlaus á brautinni yfir í hraðasta maraþontíma sögunnar (og milljónir dollara inná bankareikning).
  • Samsæriskenningin um dauða Kelvin Kiptum.
  • Vignir hefur hlaupið frá aldarmótunum, greining á hlaupasenunni, hvað er að breytast? Hvar liggja vinsældirnar? Er maraþonið að missa virðinguna sem það á skilið? Hvernig hafa æfingar breyst?
  • Óhugnaleg heimsmet í götuhlaupum.
  • Kolvetni og ofurskór.
...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

LANGA - hlaðvarpBy Snorri Björns

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like LANGA - hlaðvarp

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

459 Listeners

Þarf alltaf að vera grín? by Þarf alltaf að vera grín?

Þarf alltaf að vera grín?

222 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

29 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

88 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

10 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

75 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

30 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

30 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Ólafssynir í Undralandi by Útvarp 101

Ólafssynir í Undralandi

13 Listeners

Út að hlaupa by Marteinn Urbancic og Þorsteinn Roy Jóhannsson

Út að hlaupa

4 Listeners

Undirmannaðar by Undirmannaðar

Undirmannaðar

6 Listeners

Spursmál by Ritstjórn Morgunblaðsins

Spursmál

8 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

27 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

7 Listeners