Seinni níu

#33 - Edwin afþakkaði bolta frá Seve Ballesteros


Listen Later

Golfvallarhönnuðurinn Edwin Roald Rögnvaldsson kemur í heimsókn til okkar í Seinni níu. Golfvallahönnun fær sviðið í þessum þætti ásamt skemmtilegri umræðu um golf á mannlegum nótum.

Edwin segir okkur frá því hvernig hann varð að golfvallarhönnuði. Sömuleiðis segir hann okkur ótrúlega sögu af því þegar hann afþakkaði pent golfbolta sem Seve Ballesteros ætlaði að gefa honum.

Jafnframt kom í ljós að Edwin er að hanna golfvöll í Færeyjum. Jafnframt kemur Powerrank með fimm bestu golfsvæðunum sem eru í eigu Donald J. Trump.

Seinni Níu er í boði: - PLAY - Unbroken - ECCO - Eagle Golfferðir - XPENG - Lindin bílaþvottastöð - Betri stofan fasteignasala- Golfhöllin

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

Seinni níuBy Logi Bergmann og Jón Júlíus Karlsson