Í þessum þætti kemur til okkur góður gestur, Niko Laamanen. Niko er stofnandi Konsensus Network, bókaútgáfufélag sem stendur fyrir útgáfu Bitcoin bókmennta. Einnig standa þau fyrir þýðingum á Bitcoin bókum yfir á mörg tungumál svo að bækurnar séu aðgengilegar sem flestum.
Niko kynnir okkur fyrir Konsensus Network en fer einnig yfir leið sinni að frelsis maximalisma og Bitcoin.
28:00 - Viðtal við Niko Laamanen
https://konsensus.network
# Contact
- Telegram: Bitcoin Byltingin
# Sérstakar þakkir
Hljóð: Einar Már Harðarson
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)