Spursmál

#33. - Rándýr samgöngusáttmáli og Sjálfstæðisflokkur í sögulegri lægð


Listen Later

Enn er margt á huldu um það hvernig fjár­magna skuli borg­ar­lín­una. Til að varpa ljósi á málið mæta Ásdís Kristjáns­dótt­ir, bæj­ar­stjóri og Davíð Þor­láks­son, fram­kvæmda­stjóri Betri sam­gangna í Spurs­mál.

Líkt og fram hef­ur komið stefna stjórn­völd á að verja 311 millj­örðum króna í sam­göngusátt­mála á höfuðborg­ar­svæðinu fram til árs­ins 2040. Enn er þess beðið að ljósi verði varpað á hvernig verk­efnið verður fjár­magnað en ljóst er að nýj­ar álög­ur verða að veru­leika, gangi fyr­ir­ætlan­ir yf­ir­valda eft­ir.

Ný Mas­kínu­könn­un sýn­ir að fylgi Sjálf­stæðis­flokks­ins er í frjálsu falli og hef­ur aldrei í 95 ára sögu hans mælst viðlíka lágt. Á sama tíma fara Miðflokk­ur­inn og Sam­fylk­ing­in með him­inskaut­um og margt bend­ir til þess að Sósí­al­ist­ar muni ná mönn­um inn á þing meðan VG sitji eft­ir með sárt ennið.

Til þess að ræða þessa stöðu, ásamt þróun stjórn­mála­ástands­ins í Banda­ríkj­un­um, mæta þau Ólína Kjer­úlf Þor­varðardótt­ir, for­seti fé­lags­vís­inda­deild­ar Há­skól­ans á Bif­röst og Her­mann Nökkvi Gunn­ars­son, blaðamaður á Morg­un­blaðinu, á vett­vang og ræða frétt­ir vik­unn­ar.

...more
View all episodesView all episodes
Download on the App Store

SpursmálBy Ritstjórn Morgunblaðsins

  • 5
  • 5
  • 5
  • 5
  • 5

5

2 ratings


More shows like Spursmál

View all
Í ljósi sögunnar by RÚV

Í ljósi sögunnar

480 Listeners

Dr. Football Podcast by Hjörvar Hafliðason

Dr. Football Podcast

148 Listeners

Steve Dagskrá by Steve Dagskrá

Steve Dagskrá

24 Listeners

FM957 by FM957

FM957

28 Listeners

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars by Helgi Jean Claessen

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars

93 Listeners

70 Mínútur by Hugi Halldórsson

70 Mínútur

25 Listeners

Ein Pæling by Thorarinn Hjartarson

Ein Pæling

14 Listeners

Grjótkastið by Björn Ingi Hrafnsson

Grjótkastið

11 Listeners

Podcast með Sölva Tryggva by Sölvi Tryggvason

Podcast með Sölva Tryggva

71 Listeners

Teboðið by Birta Líf og Sunneva Einars

Teboðið

31 Listeners

Þjóðmál by Þjóðmál

Þjóðmál

33 Listeners

Þungavigtin by Tal

Þungavigtin

23 Listeners

Chess After Dark by Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson

Chess After Dark

20 Listeners

Komið gott by Komið gott

Komið gott

35 Listeners

Hlaðfréttir by Pera Production

Hlaðfréttir

9 Listeners