
Sign up to save your podcasts
Or
Andrés Magnússon og Örn Arnarson fara yfir allt það helsta, stjórnarmenn Rúv sem ætla að læra að lesa ársreikninga, golfáhuga sjávarútvegsráðherra, stöðuna í þinginu sem er enn starfandi, nýtt bankaráð Seðlabankans, pantaða niðurstöðu í gjaldeyrismálum, undarlega fánahyllingu við ráðhúsið og margt fleira áhugavert. Þá ræðum við sérstaklega þann merka viðburð sem átti sér stað í vikunni þegar Páll Gunnar Pálsson fagnaði því að hafa gegnt stöðu forstjóra Samkeppniseftirlitsins í heil 20 ár. Við rifjum upp margt af því helsta sem átt sér stað á þeim tíma sem liðinn er, hvort að „reiknaður ábati“ af starfsemi eftirlitsins sé hugtak sem hægt sé að styðjast við og margt fleira.
4.5
1515 ratings
Andrés Magnússon og Örn Arnarson fara yfir allt það helsta, stjórnarmenn Rúv sem ætla að læra að lesa ársreikninga, golfáhuga sjávarútvegsráðherra, stöðuna í þinginu sem er enn starfandi, nýtt bankaráð Seðlabankans, pantaða niðurstöðu í gjaldeyrismálum, undarlega fánahyllingu við ráðhúsið og margt fleira áhugavert. Þá ræðum við sérstaklega þann merka viðburð sem átti sér stað í vikunni þegar Páll Gunnar Pálsson fagnaði því að hafa gegnt stöðu forstjóra Samkeppniseftirlitsins í heil 20 ár. Við rifjum upp margt af því helsta sem átt sér stað á þeim tíma sem liðinn er, hvort að „reiknaður ábati“ af starfsemi eftirlitsins sé hugtak sem hægt sé að styðjast við og margt fleira.
477 Listeners
146 Listeners
23 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
26 Listeners
11 Listeners
3 Listeners
28 Listeners
22 Listeners
20 Listeners
13 Listeners
10 Listeners
32 Listeners
6 Listeners