
Sign up to save your podcasts
Or


Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeins kíkti til Hafsteins til að ræða árið 2025.
Strákarnir leggja helst áherslu á stóru kvikmyndirnar sem komu út á árinu en þeir voru sammála um að árið sem slíkt hafi verið fullt af vonbrigðum.
Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort Leonardo DiCaprio hafi staðið sig vel sem aumingi í One Battle After Another, hvort Avatar: Fire and Ash sé besta Avatar myndin, hvort Ballerina hafi gengið vel sem John Wick mynd, hvort Ásgeir gæti sjálfur skrifað betri Jurassic Park mynd en myndirnar sem hafa komið út undanfarin ár, hversu slæmt ár þetta var fyrir Marvel, hvort það sé einhver von fyrir DC heiminn og margt, margt fleira.
00:00 - Bíóblaður spurningaspil er komið í verslanir!
00:14 - Intro
00:29 - Ásgeir Kolbeins fær gjöf
03:19 - Avatar: Fire and Ash
23:20 - Var árið gott?
32:42 - One Battle After Another
51:03 - Sinners
1:10:07 - Weapons
1:30:35 - Jurassic World: Rebirth
1:37:51 - Marvel myndir ársins
1:57:50 - Ballerina og Nobody 2
2:24:19 - Grínmyndir ársins
2:39:16 - Mission Impossible: The Final Reckoning
2:55:35 - F1
2:58:36 - Superman
3:12:55 - Sjónvarpsseríur og Alien: Earth
By Hafsteinn Sæmundsson5
22 ratings
Athafnamaðurinn Ásgeir Kolbeins kíkti til Hafsteins til að ræða árið 2025.
Strákarnir leggja helst áherslu á stóru kvikmyndirnar sem komu út á árinu en þeir voru sammála um að árið sem slíkt hafi verið fullt af vonbrigðum.
Í þættinum ræða þeir meðal annars hvort Leonardo DiCaprio hafi staðið sig vel sem aumingi í One Battle After Another, hvort Avatar: Fire and Ash sé besta Avatar myndin, hvort Ballerina hafi gengið vel sem John Wick mynd, hvort Ásgeir gæti sjálfur skrifað betri Jurassic Park mynd en myndirnar sem hafa komið út undanfarin ár, hversu slæmt ár þetta var fyrir Marvel, hvort það sé einhver von fyrir DC heiminn og margt, margt fleira.
00:00 - Bíóblaður spurningaspil er komið í verslanir!
00:14 - Intro
00:29 - Ásgeir Kolbeins fær gjöf
03:19 - Avatar: Fire and Ash
23:20 - Var árið gott?
32:42 - One Battle After Another
51:03 - Sinners
1:10:07 - Weapons
1:30:35 - Jurassic World: Rebirth
1:37:51 - Marvel myndir ársins
1:57:50 - Ballerina og Nobody 2
2:24:19 - Grínmyndir ársins
2:39:16 - Mission Impossible: The Final Reckoning
2:55:35 - F1
2:58:36 - Superman
3:12:55 - Sjónvarpsseríur og Alien: Earth

472 Listeners

150 Listeners

25 Listeners

28 Listeners

22 Listeners

77 Listeners

1 Listeners

31 Listeners

24 Listeners

19 Listeners

0 Listeners

27 Listeners

10 Listeners

0 Listeners

0 Listeners