
Sign up to save your podcasts
Or
Stefán Einar Stefánsson, Þórður Gunnarsson og Örn Arnarson skelltu sér í golfferð og dvöldu í góðu yfirlæti á Camiral vellinum á Spáni. Lífið er þó ekki bara leikur því að sjálfsögðu var tekinn þáttur úti þar sem farið er yfir það helsta sem á sér stað heima fyrir. Þar má nefna hvernig forsætis- og utanríkisráðherra sperrtust upp við það að yfirmaður frá Brussel kæmi til landsins, falskar yfirlýsingar um að Íslendingar þrái það að ganga í Evrópusambandið, hvernig sífellt er traðkað á Flokki fólksins, spurningar sem ekki mátti spyrja á blaðamannafundi og fleira. Eðli málsins samkvæmt er einnig rætt um golflífstílinn, dvölina á Spáni og fleira því tengt.
4.5
1515 ratings
Stefán Einar Stefánsson, Þórður Gunnarsson og Örn Arnarson skelltu sér í golfferð og dvöldu í góðu yfirlæti á Camiral vellinum á Spáni. Lífið er þó ekki bara leikur því að sjálfsögðu var tekinn þáttur úti þar sem farið er yfir það helsta sem á sér stað heima fyrir. Þar má nefna hvernig forsætis- og utanríkisráðherra sperrtust upp við það að yfirmaður frá Brussel kæmi til landsins, falskar yfirlýsingar um að Íslendingar þrái það að ganga í Evrópusambandið, hvernig sífellt er traðkað á Flokki fólksins, spurningar sem ekki mátti spyrja á blaðamannafundi og fleira. Eðli málsins samkvæmt er einnig rætt um golflífstílinn, dvölina á Spáni og fleira því tengt.
457 Listeners
149 Listeners
26 Listeners
30 Listeners
90 Listeners
25 Listeners
9 Listeners
76 Listeners
24 Listeners
19 Listeners
13 Listeners
6 Listeners
5 Listeners
28 Listeners
8 Listeners