Bitcoin fjöllistamaðurinn Fractal Encrypt mætir í viðtal til okkar og ræðir Bitcoin, ofskynjunarefni og myndlist.
Fractal er þekktastur fyrir Full Node Sculpture, verk sem prýðir eitt af stúdíóum Michael Saylor. En hann hefur einnig talað mikið fyrir ofskynjunarefnum og skrifaði grein sem heitir “Bitcoin and Psychedelics” þar sem hann fer útí samlíkingar þessara tveggja viðfangsefna og hvað þau eiga merkilega margt sameiginlegt.
https://www.citadel21.com/bitcoin-and-psychedelics
Viðtalið byrjar: 43:20
# Contact
- Telegram: Bitcoin Byltingin
# Sérstakar þakkir
Hljóð: Einar Már Harðarson
Grafík: Helgi Páll Melsted
Tónlist: OdIe (tinyurl.com/odiemusic)